Uppeldi á Íslandi í dagsins önn
Hæ! Ert þú foreldri barns á aldrinum 3 til 12 ára?
Okkur langar að bjóða þér að taka þátt í rannsókninni okkar sem ber heitið “Uppeldi á Íslandi í dagsins önn”.
Við erum rannsakendur við Háskólann á Akureyri, við erum að skoða uppeldishætti foreldra og félags- og tilfinningaþroska barna. Þú tekur könnun sem samanstendur af spurningum í gegnum snjalltæki að eigin vali. Spurningarnar snúa að þér, fjölskyldu þinn og hlutverki þínu sem foreldri. Það tekur á bilinu 15-20 mínútur að ljúka könnunni. Svör þín eru nafnlaus og fullum trúnaði er heitið.
Þú finnur könnunina hér: bit.ly/emlcccturnew